top of page

Iðnaður - Hávaði, lýsing og inniloft

                                                 Öryggi - Heilsa - Umhverfi (ÖHU)

Hér er ætlunin að koma upp safni áhugaverða bæklinga og fræðslurita um hljóðvist, lýsingu og inniloft. Við skorum á fyrirtæki og alla áhugasama um að senda okkur ábendingar um áhugavert efni sem setja mætti upp hér á síðunni.

Vinnueftirlitið - inniloft

Hér er áhugaverður bæklingur á heimasíðu Vinnueftirlitsins um hita, raka, loftræstingu o.fl.

Inniloft - loftræsting framleiðslutækja

Danska vinnuverndarráðið í vinnuverndarmálum hefur gefið út fræðsluefni um loftmengun við framleiðsluferli og staðbundna loftræstingu framleiðslutækja.

Loftræsting og suðuvinna

Suðuvinnu (og heitri vinnu) fylgir oft varasöm loftmengun - Breska HSE hefur gefið út vandað leiðbeiningaefni um suðuvinnu, loftmengun og forvarnir.  

Danska inniumhverfisvefsetrið (Indeklimaportalen)

Þetta er þekkingarsetur sem miðlar fróðleik um hávaða, lýsingu, loftræstingu, raka, hita, myglusveppi og annað sem hefur áhrif á inniumhverfið 

Inniloft - á heimasíðu Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar

Evrópska vinnuverndarstofnunin hefur gefið út gríðarmikið efni um allt sem varðar vinnuverndar- og öryggismál. Hér má finna mikið magn upplýsinga um inniloft, suðuvinnu, nanoefni o.m.fl. Efnið er aðgengilegt hér.

Please reload

bottom of page