top of page

Mannvirkjagerð - Áhættumat

                                   Öryggi - Heilsa - Umhverfi (ÖHU)

Hér ætlum við að koma upp safni áhugaverða bæklinga, fræðslurita og krækja varðandi vinnuverndar- og öryggismál. Við hvetjum fyrirtæki og alla áhugasama um að senda okkur ábendingar um efni sem setja mætti upp hér á síðunni.

HSE í Bretlandi um áhættumat (risk assessment)

Hér eru upplýsingar um áhættumat starfa - bæði almennt og áhættumat fyrir einstakar atvinnugreinar.

Norska Vinnueftirlitið um áhættumat starfa

Hér finnast upplýsingar Norska Vinnueftirlitsins um áhættumat starfa - HMS kerfið og Risikovurdering 

Danska vinnueftirlitið um Áhættumat starfa

Danska Vinnueftirlitið hefur efni um áhættumat (heitir APV á dönsku) - þeir eru með vinnuumhverfisvísa atvinnugreina og líka fína gátlista

Fræðsluefni Vinnueftirlitsins

Vinnueftirlitið hefur unnið mikið af flottu og áhugaverðu fræðsluefni gegnum tíðina - hér er slóð á útgefið efni þeirra um áhættumat á heimasíðunni www.vinnueftirlit.is

Danska handbókin um vinnuvernd og öryggi á byggingavinnustöðum

Handbókin – vinnuumhverfi við mann-virkjagerð inniheldur leiðbeiningar um góðar starfsvenjur (praxis) varðandi öryggis- og heilbrigðismál. 

Please reload

bottom of page