Search
Áhugaverð ráðstefna - skrifstofuumhverfi
- aorad5
- Jun 26, 2020
- 1 min read
Á dönsku heimasíðunni "Krop og kontor" auglýsa menn nú áhugaverða ráðstefnu þar sem fjallað verður um vinnuumhverfið við skrifstofustörf s.s. líkamsbeitingu, fjölbreytni, stjórnun o.fl. Ráðstefnan verður haldin 20 október í Hótel Nyborg Strand og stendur yfir frá 9-16. Sjá frekari upplýsingar www.kropogkontor.dk
